CAMAlarm sérhæfð viðvörunarkerfi fyrir kæli- og frystkilefa (neyðarhnappur). Kerfið er tvískipt, annars vegar er ljós sem er komið inn í klefanum og svo hins vegar neyðarhnappur sem er komið fyrir inn í klefanum og bjalla fyrir utan klefann. Hægt er að tengja kerfið við önnur kerfi svo sem GSM – viðvörunarkerfi eða önnur viðvörunarkerfi sem eru til staðar.
Hægt er að tengja marga neyðarhnappa við eina viðvörunarstöð.
Kerfið er búið með rafhlöðu sem tryggir að kerfið virkar jafnvel þótt rafmagn fari af.
Skylda er að hafa slík kerfi fyrir fyrstiklefa, þannig að hægt sé að gera viðvart ef einhver læsist inn í klefanum.