Kæliblásararnir eru spænskur frá GarciaCamara sem hefur framleitt kæliblásara síðan 1942! Kæliblásararnir koma með 12mm koparörum og álþinnum. Áður en hann er sendur frá verksmiðjunni eru kæliblásararnir þrýstiprófaðir með háþrýstu gasi.
Kæliblásararnir eru flatir og henta í loft, í litla og meðalstóra klefa. Kraftur frá 1.50kW – 5.50kW
Kæliblásarar sem eru gerðir fyrir lágt hitastig (frysta) og kæla, koma með hitastöfum fyrir afbræðslu (þar sem það á við). Hægt er að velja mismunandi þinnubil 4 eða 6mm
Kæliblásararnir koma með viftum sem eru VDE vottaðar, 220v, tengdar og með IP54 þéttleikastuðni.
Afhrímingin kemur og er tengd í tengibox til að einfalda frágang.
Bæklingur:
Kæliblásarar EC