Ein elsta heildverslun landsins
Heildverslun Kristján G. Gíslasonar ehf
gæði síðan 1941
Kristján G. Gíslason stórkaupmaður stofnaði fyrirtækið árið 1941,þegar hann sá þörf á vörum frá Ameríku sem þá voru af skornum skammti á Íslandi. Félagið óx mjög hratt og flutti inn allt frá raforkuverum, iðnaðarvörur og yfir í kælimiðla og var ein stærsta heildverslun landsins.