Um áramótin 2019/2020 voru tekin upp breytingar á gjöldum sem eru innheimt við innflutning á kælimiðlum eða flúoraðargróðurhúsalofttegundir (F-gös) ásamt því að settar hafa verið aðrar takmarkanir.
Þetta hefur veruleg áhrif á verð á verð á kælimiðlum. Hægt er að sjá töfluna með verðum hérna (á vef alþingis).
Það er mikilvægt að átta sig á því að þetta er notað til að bæta meðferð og draga úr losun á þessum efnum en ef þú átt kæli með þessum efnum þá getur þú enn haldið áfram að nota hann eins og ekkert hefur í skorist.