Kæliklefar frá Íshúsinu hafa verið með mest seldu kæli- og frystiklefum landsins enda eru klefarnir mjög góðir og hafa þeir reynst frábærlega.
Íshúsið selur kæliklefa frá framleiðandanum Coldor í Póllandi. Fyrirtækið Coldor var stofnað árið 2003 af sérfræðingum sem höfðu áratuga reynslu af byggingu kæliklefa og síðan hefur fyrirtækið verið með þeim sem vaxið hafa hraðast í þessum geira. Klefarnir frá Coldor hafa víða fengið viðurkenningu.
- Einstaklega einfaldir í uppsetningu
- Nánast hvaða stærð sem er í boði
- Úrval af hillukerfum í boði í klefana
- Úrval af kælikerfum í boði
Leitaðu upplýsinga miðað við þær stærðir sem þú hefur í huga hjá sölumanni í síma: 55-20000.
Með mest seldu klefum landsins
Íshúsið er með meira en 30 ára reynslu í uppsetningu og viðhaldi á kæli og frystiklefum. Klefarnir frá Íshúsinu eru með mest seldu klefum landsins.
Úrval kæliklefa
Viltu fá klefan í öðrum lit? Ekkert mál. Stærð, gerð eða lögun klefans. Láttu okkur vita og við vinnum með þér að því að fá rétta klefa fyrir þig.
Hillur fyrir kæliklefa
Íshúsið býður upp á úrval af hillum fyrir kæliklefana. Rústfrítt stál? Hallandi hillur? Íshúsið er með lausnir sem henta.
Kælikerfi
Íshúsið á til á lager vélakerfi fyrir flestar stærði kerfa, í fjölmörgum útfærslum svo sem loft eða vatnskælt, Stungið og kælt eða einstaka samsett kerfi.