Færanleg loftkæling sem er með 3 virknir í einu kerfi – loftkæling, loftræsting og þurrkun. Afköst tækisins er 3,5 kw af kælingu.
Kerfið er með barka sem þarf að tengjast út fyrir rýmið.
Kemur með öflugri blástursviftu sem er með 3 hröðurm. Hægt er að stýra loftinu með blöðku ofan á loftkælingunni.
Hægt er að stýra hitastiginu á tækninu eða með fjarstýringunni.
Hægt er að stilla tækið á að keyra í ákveðin tíma.
Þrjár stillingar:
- Loftkæling: Notar kælipressuna til að kæla loftið
- Blástur: Notar viftuna til að hreyfa loftið um 420 m3/klst, ferskur gustur.
- Þurrkun: Þurrkar loftið er það er of mikill raki.
Kemur með umhverfisvænum R290 kælimiðli sem hefur ekki áhrif á umhverfið.
- Tímastilling: Býður upp á að keyra tækið í ákveðinn tíma allt frá 1-24 klukkustunda frá því tíminn er stilltur.
- Næturstilling: Tækið hækkar hitann rólega um 2°C sem þá haldið til að draga úr orkunotkun.
- Sveifla á blöðku: Blaðkan ofan á tækninu getur sveiflast eða verið kyrr eins og hún er stillt.
- Loftsía: Til að passa að ryk eða dýrahár fari ekki inn í tækið. Gróf loftsía.
Eiginleikar:
- Orkuflokkur A
- 3,5 kw loftkæling
- 3 virknir (loftkæling, loftræsting eða þurrkun)
- 3 hraðar á viftu
- Sveifla á blöðku
- Hitastilling frá 16 °C til 31 °C
- Tímastilling
- 24 klukkustunda tímastilling
- Næturstilling
- Fjarstýring
- Stýring á tæki
- Hitastig sýnt á skjá
- Hreinanleg loftsía
- Tiltölulega hljóðlátur miðað við sambærileg tæki: < 54 dB(A)
- Umhverfisvænn kælimiðill
- Orkunotkun: 1400 W
- Stærð: 335 x 410 x 715 (L x B x H)
- Þyngd: 30 kg