Heildverslun Kristjáns G. Gíslasonar var stofnuð árið 1942 og hefur alla tið verið til húsa á Hverfisgötu 4-6. Versunin hefur flutt inn flest milli himins og jarðar, t.d. tölur og hnappa, vélar og raforkuver, björgunarbáta og fiskiskip. Lengi vel var fatnaður aðal vörutegundin.

Notið stikuna að ofan til að fá nánari upplýsingar um þær vörur sem við leggjum áherslu á.

 

 

 

 

Kristján G. Gíslason ehf.
Simi: 552 0000
Fax: 562 0006
e-mail: kgg@itn.is
Hverfisgata 6, bakhús
101 Reykjavík

Posthólf 905
121 Reykjavík